Nýtt: Bavvic margverðlaunuðu kubbarnir

Við kynnum til leiks nýja kynslóð viðarkubba frá merkinu BAVVIC. Margverðlaunaðir viðarkubbar ásamt sílikon tengingum. Hvað gerist? Með BAVVIC kubbunum er ekkert sem stoppar þig í að byggja hvað sem þig langar. BAVVIC hentar öllum og ýtir undir opinn leik, eflir vitræna hæfileika, gróf- og fín hreyfingar, eflir rýmisgreind og skapandi hugsun. Leikur með opinn efnivið eins og BAVVIC eykst skapandi og sjálfsprottin tjáning barna sem eflir sjálfstraust og eykur vellíðan. Opinn efniviður ýtur undir lausnamiðaða færni og fær barnið frelsi til að velja og skapa hvað sem er.
Bavvic kemur til okkar í júní
BAVVIC er framleitt úr afgöngum úr gluggaframleiðslu sem minnkar sóun.
Við erum dreifingaraðilar fyrir BAVVIC á Íslandi.