Valhneta

VALHNETA

Við sérhæfum okkur í vönduðu leikefni og öðrum vönduðum vörum fyrir börn á aldrinum 0-6 ára. Þú ert velkomin til okkar í heimsókn í litla verslun okkar í Ármúla 19 á opnunartíma.

Mánudagar-Þriðjudagar: 11:00-14:00
Fimmtudagar: 12:00-18:00
Opið fyrsta laugardag í mánuði 12:00-14:00

Dropp

Við tryggjum að viðskiptavinir fái vörur hratt í hendurnar með því að senda pantanir með Dropp. Frí afhending þegar pantað er fyrir yfir 5.000 kr á næsta afhendingarstað Dropp.

bavvic

Margverðlaunuðu viðarkubbarnir

Með margverðlaunuðu viðarkubbunum ´frá Bavvic ásamt sílikontengingum er ekkert sem stoppar þig. Bavvic hentar öllum aldurshópum. Ýtir undir opinn leik, eflir vitræna færni, gróf- og fínhreyfingar, eflir rýmisgreind og skapandi hugsun.

Mimi & Lula

Við elskum vandaða og glitrandi hárskrautið og búningana frá Mimi & Lula. Nú styttist í komu haust- og vetrarlínu merkisins og við hlökkum einstaklega mikið til að sýna ykkur allar nýju vörurnar.

Rifle Paper Co.

Foreldrar elska gott skipulag. Vinnan, æfingar, heimsóknir og tímabókanir allt á einum stað með fallegu skipulagsvörunum frá Rifle Paper co.

Skoðaðu vörurúvalið hér