VALHNETA

Við sérhæfum okkur í vönduðu leikefni og öðrum vönduðum vörum fyrir börn á aldrinum 0-6 ára. Þú ert velkomin til okkar í heimsókn í litla verslun okkar í Ármúla 19 á opnunartíma.

Miðvikudagur 11:00-15:00
Fimmtudagar: 11:00-18:00
Föstudagar: 11:00-15:00


Opið fyrsta laugardag í mánuði 12:00-14:00

Grikk eða gott 2022

Forsalan er hafin af vönduðu Halloween búningunum frá Mimi & Lula. Norn, sjóræningi, leðurblaka eða hvað sem þú villt vera. Takmarkað magn er í boði að þessu sinni. Vörurnar eru væntanlegar til landsins 14. október. Búningarnir koma í einni stærð.

Dropp

Við tryggjum að viðskiptavinir fái vörur hratt í hendurnar með því að senda pantanir með Dropp. Frí afhending þegar pantað er fyrir yfir 5.000 kr á næsta afhendingarstað Dropp.

Sokkarnir sem haldast á

  • Með sílikon doppum að innan og teygjum í kringum rist og ökla haldast Stuckies® sokkarnir á sínum stað.
  • Fáanlegir í bómull, ull, sérstakri ökklasokkaútgáfu og ungbarnaútgáfu.
  • Stuckies® leggur áherslu á gæði og góða hönnun og stuðlar að minni neyslu með vörum sem endast vel og haldast á sýnum stað.
  • Standard 100 vottun og OEKO-TEX vottun
by Lille vilde

Við sérhæfum okkur í því að auðvelda börnum og foreldrum matartímann

Dönsku vörurnar frá by Lille Vilde eru úthugsaðar til þess að auðvelda foreldrum og börnum matartímann. Vörurnar eru framleiddar úr hágæða matvæla sílíkoni laust við öll skaðleg aukaefni. Vörurnar fást í ótal litum sem gleðja augað.

Mimi & Lula

GLITRANDI HÁRSKRAUT

Við elskum vandaða og glitrandi hárskrautið og búningana frá Mimi & Lula. Nú styttist í komu haust- og vetrarlínu merkisins og við hlökkum einstaklega mikið til að sýna ykkur allar nýju vörurnar.

Hárskrautið fæst hjá okkur og söluaðilum okkar:
Nine Kids, Móðurást og Yrja Verslun

Hjá okkur færðu allar tegundir bibs snuða. bibs snuðin hafa verið framleidd frá árinu 1978.

Snuðin eru öll öryggisprófuð og til að tryggja fyllsta öruggi mælum við því að skipta út snuðum reglulega.

BIBS SUPREME, DE LUX, COUTURE, BÓHEME OG COLOUR

Rifle Paper Co.

Foreldrar elska gott skipulag. Vinnan, æfingar, heimsóknir og tímabókanir allt á einum stað með fallegu skipulagsvörunum frá Rifle Paper co.

Skoðaðu vörurúvalið okkar allt hér