Afhending

Valhnetaoktóber 3, 2019

Vörur er bæði hægt að sækja til okkar í Garðabæ samkvæmt samkomulagi, fá sent heim að dyrum eða að sækja vöruna á næsta pósthús. Endilega hafið samband við okkur í gegnum netfangið okkar ef að þið kjósið að sækja vöruna til okkar: valhneta@valhneta.is, síma: 661-0971 eða í skilaboðum á einhverjum af okkar miðlum til að semja um afhendingartíma.

Pantanir sem eru póstsendar eru sendar með Íslandspósti. Þá gilda a fhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. 

Fyrri frétt

Regnboginn - opin í báða enda

Næsta frétt

Hvað er opinn efniviður?