Afhending

  Valhnetaoktóber 3, 2019

  Vörur er bæði hægt að sækja til okkar í verslun í Ármúla á auglýstum opnunartíma, fá heimsendar með Póstinum eða Dropp, sóttar á næsta pósthús/póstbox eða afhendingarstað Dropp.

  Pantanir sem eru póstsendar eru sendar með Íslandspósti. Þá gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. 

  Fyrri frétt

  Valhneta

  Næsta frétt

  Home