Leikfangabílar

Valhnetamars 6, 2020

Við eigum von á fallegum handgerðum tréleikfangabílum frá Raduga Grëz. Allir innblásnir af ólíkum formum úr náttúrunni í fallegum litum sem henta hverjum sem er. Passa vel í litlar hendur og erfast á milli kynslóða.

Fyrri frétt

Hvað er opinn efniviður?

Næsta frétt

Sarah & Bendrix