Sarah & Bendrix

Valhnetamars 8, 2020

Við eigum von á gullfallegum handgerðum viðarleikföngum frá breska merkinu Sarah & Bendrix á næstu dögum. Okkur hlakkar mikið til að kynna ykkur fyrir þessu dásamlega merki. Merkið framleiðir falleg viðarleikföng sem að eru bæði falleg í leik og í herberginu. Leikföngin hafa marga eiginleika og bjóða uppá skemmtilegan leik.

Montgomery
Ottó
Ottó

Fyrri frétt

Leikfangabílar

Næsta frétt

Raduga Grëz 2020