Við kynnum til leiks franska merkið Main Sauvage sem nýjustu viðbótina við vöruflóruna í Valhnetu. Við leggjum mikla áherslu á að velja inn vörumerki sem henta viðskiptavinum okkar og uppfyllir ströng skilyrði. Næsta skref hjá okkur var að koma inn með merki fyrir lang yngstu börnin en leikföngin frá Main Sauvage má nota frá 0 daga. Saga Main Sauvage er ótrúlega skemmtileg en merkið er frá árinu 2015 og er…
Fréttir
-
GATHRE
Við kynnum til leiks glænýtt merki í litlu en sívaxandi búðina okkar. Gathre (borið fram: Gath-ur) er bandarískt merki í eigu vinkvenna. Ansi kunnuglegt ekki satt. Tvær konur sameinuðust og sköpuðu Gathre. Gathre framleiðir guðdómlegar hágæða leður- og veganleður mottur sem hafa endalausa möguleika. Motturnar…
-
Sarah & Bendrix
Við eigum von á gullfallegum handgerðum viðarleikföngum frá breska merkinu Sarah & Bendrix á næstu dögum. Okkur hlakkar mikið til að kynna ykkur fyrir þessu dásamlega merki. Merkið framleiðir falleg viðarleikföng sem að eru bæði falleg í leik og í herberginu. Leikföngin hafa marga eiginleika…
-
Leikfangabílar
Við eigum von á fallegum handgerðum tréleikfangabílum frá Raduga Grëz. Allir innblásnir af ólíkum formum úr náttúrunni í fallegum litum sem henta hverjum sem er. Passa vel í litlar hendur og erfast á milli kynslóða.
-
Hvað er opinn efniviður?
Opinn efniviður er efni eða hlutur sem hefur ekki fyrirfram ákveðið hlutverk eða útkomu. Sem dæmi má nefna púsluspil sem eingöngu er hægt að púsla á einn veg. Það er hægt að nota opin efnivið á fjölbreyttan hátt og engin útkoma er sú eina rétta.…
-
Regnboginn – opin í báða enda
Leikföng eru allskonar og hafa þau ekki alltaf verið í þeirri mynd sem þau eru í dag. Hlutverk þeirra eru einnig margþætt og geta þau verið allt frá því að gleðja augað og til þess að hjálpa börnum að ná ákveðnum þroska. Ólík leikföng og…