Flokkur: Uncategorized

Við eigum von á gullfallegum handgerðum viðarleikföngum frá breska merkinu Sarah & Bendrix á næstu dögum. Okkur hlakkar mikið til að kynna ykkur fyrir þessu dásamlega merki. Merkið framleiðir falleg viðarleikföng sem að eru bæði falleg í leik og í herberginu. Leikföngin hafa marga eiginleika og bjóða uppá skemmtilegan leik.

Montgomery
Ottó
Ottó

Við eigum von á fallegum handgerðum tréleikfangabílum frá Raduga Grëz. Allir innblásnir af ólíkum formum úr náttúrunni í fallegum litum sem henta hverjum sem er. Passa vel í litlar hendur og erfast á milli kynslóða.


Vörur er bæði hægt að sækja til okkar í Garðabæ samkvæmt samkomulagi, fá sent heim að dyrum eða að sækja vöruna á næsta pósthús. Endilega hafið samband við okkur í gegnum netfangið okkar ef að þið kjósið að sækja vöruna til okkar: valhneta@valhneta.is, síma: 661-0971 eða í skilaboðum á einhverjum af okkar miðlum til að semja um afhendingartíma.

Pantanir sem eru póstsendar eru sendar með Íslandspósti. Þá gilda a fhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.