• Madder

    8,990 kr.

    Madder, Minikane dúkka með mjúkan búk, umbúðarlaus

    28 cm há
    Í réttum líkamshlutföllum
    Blá augu
    Dúkkurnar eru hágæða og framleiddar úr vínýl án þalata
    Dúkkurnar eru með vanilluilm (sem fer með tímanum)

    Dúkkurnar frá Minikane eru æðislegar fyrir uppáhalds fólkið okkar. Minikane dúkkurnar hafa verið framleiddar af fyrirtækinu Paola Reina á Spáni. Fyrirtækið hefur framleitt dúkkur síðan 1870 en Spánverjar hafa verið í hundruði ára þekktir fyrir hágæða dúkkuframleiðslu. Minikane var stofnað 2012 og leggur fyrirtækið áherslu á hágæða dúkkur í miklu úrvali en frá merkinu er hægt að finna dúkku við allra hæfi. Minikane hefur ætíð fagnað fjölbreytileikanum og er hægt að finna dúkkur í öllum stærðum og gerðum. Dúkkurnar eru framleiddar úr eiturefnalausum vínýl án þalata. Dúkkurnar standast allar evrópskar gæðakröfur og eru CE vottaða. Dúkkurnar eru að hluta til handgerðar. Nýjustu dúkkurnar úr smiðju vinsæla dúkkuframleiðandans Minikane eru 28 cm dúkkur með mjúkan búk.

     

     

     

  • Bangsi í ljósum smekkbuxum og kraga

    5,990 kr. 2,396 kr.

    Vinsælasta leikfang Main Sauvage. Handprjónaður bangsi í ljósum smekkbuxum með kraga. Framleiddur við sanngjarnar aðstæður í Bólivíu. Bangsinn er handgerður úr 100% alpaca ull sem hefur bakteríudrepandi eiginlega og er einstaklega mjúk og góð fyrir yngstu kynslóðina.

    Handgerð úr 100% baby alpaca ull
    Ekki ofnæmisvaldandi og ullin hefur bakteríudrepandi eiginleika
    Engin litarefni, einungis nátturulegir alpaca litir
    Stærð: 23 cm
    Litir: brúnn, beige, hvítur
    CE merkt leikfang og má nota frá fæðingu

  • Dúkkudress – Ballet Set Blush

    4,990 kr.

    Fallegt sett á 34-37 cm dúkkur.

  • Esmeralda Nornahattur

    4,990 kr. 1,996 kr.

    Æðislegur nornahattur með glitrandi pífum.
    Stærð: 3-10 ára

  • Organic Cotton Modal Leggings – Olive

    4,690 kr.

    Við kynnum til leiks nýja útgáfu af klassíska ribbed fatnaðinum frá Jamie Kay úr dúnmjúkri bómullar / modal blöndu.
    Fötin eru einstaklega mjúk, þægileg og fara vel í þvotti.

    Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.

    Efni: 60% Organic Cotton 40% Modal

  • Meave Weave Sokkabuxur – Misty Pink

    2,990 kr.
    1,196 kr.
  • Tjullkjóll – Bleikur

    6,490 kr.

    Tjullkjóll á Minikane 34 og 37 cm dúkkur.

  • Zoé

    8,490 kr.

    Zoé, Minikane dúkka umbúðarlaus

    34 cm há, skollitað slétt hár í tígó og topp
    Brún augu
    Vegur 745gr
    Dúkkurnar eru hágæða og framleiddar úr vínýl án þalata
    Dúkkurnar eru með vanilluilm (sem fer með tímanum)

    Dúkkurnar frá Minikane eru æðislegar fyrir uppáhalds fólkið okkar. Minikane dúkkurnar hafa verið framleiddar af fyrirtækinu Paola Reina á Spáni. Fyrirtækið hefur framleitt dúkkur síðan 1870 en Spánverjar hafa verið í hundruði ára þekktir fyrir hágæða dúkkuframleiðslu. Minikane var stofnað 2012 og leggur fyrirtækið áherslu á hágæða dúkkur í miklu úrvali en frá merkinu er hægt að finna dúkku við allra hæfi. Minikane hefur ætíð fagnað fjölbreytileikanum og er hægt að finna dúkkur í öllum stærðum og gerðum. Dúkkurnar eru framleiddar úr eiturefnalausum vínýl án þalata. Dúkkurnar standast allar evrópskar gæðakröfur og eru CE vottaðar, eiturefnalausar og eru að hluta til handgerðar.

    34 cm dúkkurnar geta setið sjálfar og staðið upp við vegg eða húsgögn. Það er hægt að snúa bæði handleggjum og fótleggjum. Dúkkurnar eru með vanilluilm sem hefur fylgt Paola Reina dúkkunum frá upphafi.

  • Glitrandi Vængir Silfur

    4,490 kr. 1,796 kr.

    Glitrandi pallíettuvængir frá Mimi & Lula gera ímyndunarleikinn enn ævintýralegri.

    Athugið: ekki fyrir börn 36 mánaða og yngri.

  • Celestial Regnboga Skikkja

    12,990 kr.

    Marglit regnboga skikkja fyrir 3-10 ára. Þessi er ekta fyrir þær sem elska að klæða sig upp í búninga og spóka sig um. Fullkomin með Celestial tjullpilsinu.

  • Jade

    8,490 kr.

    Jade, Minikane dúkka umbúðarlaus

    34 cm há, með dökkt slétt hár
    Í réttum líkamshlutföllum
    Svört
    Vegur 745gr
    Dúkkurnar eru hágæða og framleiddar úr vínýl án þalata
    Dúkkurnar eru með vanilluilm (sem fer með tímanum)

    Dúkkurnar frá Minikane eru æðislegar fyrir uppáhalds fólkið okkar. Minikane dúkkurnar hafa verið framleiddar af fyrirtækinu Paola Reina á Spáni. Fyrirtækið hefur framleitt dúkkur síðan 1870 en Spánverjar hafa verið í hundruði ára þekktir fyrir hágæða dúkkuframleiðslu. Minikane var stofnað 2012 og leggur fyrirtækið áherslu á hágæða dúkkur í miklu úrvali en frá merkinu er hægt að finna dúkku við allra hæfi. Minikane hefur ætíð fagnað fjölbreytileikanum og er hægt að finna dúkkur í öllum stærðum og gerðum. Dúkkurnar eru framleiddar úr eiturefnalausum vínýl án þalata. Dúkkurnar standast allar evrópskar gæðakröfur og eru CE vottaðar, eiturefnalausar og eru að hluta til handgerðar.

    34 cm dúkkurnar geta setið sjálfar og staðið upp við vegg eða húsgögn. Það er hægt að snúa bæði handleggjum og fótleggjum. Dúkkurnar eru með vanilluilm sem hefur fylgt Paola Reina dúkkunum frá upphafi.

  • Tilboð!

    Óskaskel – SÝNISEINTAK

    2,990 kr.

    Óskaskelin frá Rússneska framleiðandanum Raduga Grëz. Óskaskelin frá Raduga Grëz samanstendur af fjórum formbeygðum handgerðum viðarplötum, sem eru bogalaga og hafa allar sitthvora stærðina og litinn. Viðarplöturnar eru málaðar með eiturefnalausri málningu og er ólakkaðar. Börn fá að kynnast formi úr náttúrunni í ólíkum stærðum og litum sem víkkar sjóndeildarhringinn þeirra. Leikfangið er sáraeinfalt en einfaldleikinn hvetur þau til að halda áfram til að sjá hversu margar ólíkar útkomur er hægt að fá. Engin lokaútkoma er sú eina rétta og þannig er ekki keppst að því að fylgja mynd eða leiðbeiningum á kassa. Óskaskelin er fullkomin sængur-, barnasturtu eða tækifærisgjöf.

    Óskaskelina skal ekki setja í vatn og dugir rök tuska til að þrífa. Hver regnbogi er einstakur og eru því litir breytilegir. Óskaskelin kemur í fallegum kassa. Framleiddir í Rússlandi.

  • Organic Cotton Modal Heilgalli – Cocoa

    4,490 kr.

    Við kynnum til leiks nýja útgáfu af klassíska ribbed fatnaðinum frá Jamie Kay úr dúnmjúkri bómullar / modal blöndu.
    Fötin eru einstaklega mjúk, þægileg og fara vel í þvotti. Nú höfum við fengið fallegu dúnmjúku nátt- og heilgallana með rennilás.

    Náttgallarnir eru ótrulega mjúkir og teygjanlegir með rennilás og með auka efni á stroffi á skálmum til að auka endingu.

    Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.

    Efni: 60% Organic Cotton 40% Modal

     

  • BIBS x LIBERTY Colour Eloise / Blush Mix 2 stk

    1,890 kr.

    Tvö colour BIBS snuð með latextúttu. 2 saman í pakka.

    Skjöldurinn er úr 100% polypropylene án allra aukaefna eins og BPA, phatalates og PVC.

  • Glitrandi nornatjullpils með stjörnum

    8,490 kr. 3,396 kr.

    Fallegt glitrandi tjullpils frá Mimi & Lula. Í fallegum svörtum lit með 6 lögum af tjulli. Með teygju í mittið passar pilsið á 3-10 ára. Hægt að nota bæði spari og í leik.

  • Tilboð!

    Vikuskipulag – Rose

    5,990 kr. 1,797 kr.

    Hafðu skipulagið litríkt og skemmtileg! Við kynnum með stolti vikuskipulagssegulinn á Íslensku sem hægt er að nota eina og sér á ísskáp, ofn eða með flottu segultöflunum okkar sem passa akkurat fyrir vikuskipulagið. Seglarnir eru einstaklega vel skipulagðir með góðu svæði fyrir vikudagana, stóru svæði fyrir helgina og svæði þar sem maður getur punktað hjá sér eitthvað aukalega.  Þegar maður er upptekin er gott að sjá vikuna myndrænt fyrir sér. Segullinn er stór eða 39x29cm að stærð. Hjá okkur er síðan hægt að kaupa allskonar skemmtilega aukahluti sem gera skipulagið enn skemmtilegra. Á stórum heimilinum er einstaklega sniðugt að nota sér lit fyrir hvern fjölskyldumeðlim og auðvelda þannig yfirsýnina yfir æfingar, innkaup og fleira.

    Þunnur og sveigjanlegur segull með glanshúð
    Auðvelt að þrífa með rakri tusku
    Má nota bæði töflutúss og sérstöku litina okkar frá Kitpas

  • Dúkkukerra – Raspberry Bunch

    9,990 kr.

    Falleg dúkkukerra frá portúgalska merkinu Mrs. Ertha. Efnið í kerrunni er 100% lífræn bómull sem er hægt að fjarlægja og þvo. Með hjartalaga poka sem hægt er að geyma litla hluti.

    Þyngd: 700 gr

  • Beatrix Töfrasproti

    2,190 kr. 876 kr.

    Beatrix nornasproti sem fullkomnar nornadressið.

  • Beatrix Norna Hattur

    4,990 kr. 1,996 kr.

    Stórkostlegur Beatrix nornahattur með fallegum satínborða.
    Stærð: 3-10 ára

  • Alpine Snow Tubes – Nordic / Charleston / Cream No.2

    12,990 kr.

    Fyrir vetrarævintýrin & alvöru ofurhuga

    Nýjasta varan úr smiðju Petites Pommes. Það verður sko gaman að leika sér í snjónum með nýju uppblásnu Alpine Snow Floats. Þú nærð sama hraða í brekkunum og á sleða en þú þýtur yfir snjóinn líkt og á skýji. Koma í fimm skemmtilegum litapallettum fyrir alla fjölskylduna.

    120 cm í þvermál

    tekur allt að 120 kg

    Þyngd 1300 gr

    Uppblásnir með handföngum

  • Petites Pommes – Handakútar Bubblegum 15-30kg

    4,490 kr. 1,796 kr.

    Tímalausir og fallegir handakútar frá danska merkinu Petite Pommes. Notaðu þá eina og sér eða með sundhring í stíl fyrir fullkomið sumarfrís lúkk. Petite Pommes lætur öryggi lýta vel út og þú getur treyst á gæði Petite Pommes. Handakútarnir koma í fallegum poka til geymslu. Eru framleiddir úr þykku og slitsterku efni sem stenst tímans tönn. Án allra BPA eða bisphenol efna og þalata.
    Hannaðir fyrir börn á milli 15-30 kg eða í kringum 2-6 ára. Notist einungis undir eftirliti fullorðinna. Það skal ávallt nota báða handakútana og tryggja að báðir séu fullir af lofti og einungis nota þá á upphandleggjum.

    Reglugerðir: EN71-1:2014 + A1:2018; EN 71-2:2011 + A1:2014; EN 71-3:2019; EN 71-8:2018; Consumer Goods Safety Standard 2013 for
    Portable Swimming Pools; JFSL; EC No. 1907/2006 (REACH Annex XVII) + EU 2018/2005 ASTM F963-17; CPSIA

  • BIBS Snuddubox – Vanilla

    2,890 kr.

    Fallegu snudduboxin er ekki aðeins hægt að nota undir snuð heldur einnig sem sótthreinsibox í örbylgjuofn.
    Mælt er með því að sótthreinsa aðeins silicon túttur í örbylgjuofni en ekki latex túttur. Hægt er að geyma allt að þrjú snuð í boxinu.

  • BIBS Snuddubox – Blush

    2,890 kr.

    Fallegu snudduboxin er ekki aðeins hægt að nota undir snuð heldur einnig sem sótthreinsibox í örbylgjuofn.
    Mælt er með því að sótthreinsa aðeins silicon túttur í örbylgjuofni en ekki latex túttur. Hægt er að geyma allt að þrjú snuð í boxinu.

  • Kitpas – vaxlitir medium 24 stk

    5,990 kr.

    NÝ FORMÚLA

    Við kynnum til leiks nýja kynslóð vaxlita frá Kitpas. Nú framleiddir úr endurunnu hrísgrjónavaxi sem að annars hefði verið fargað. Minni hiti þarf að nota til að framleiða litina og því er framleiðslan orðin umhverfisvænni og betri fyrir þá sem að henni standa. Kitpas er japanskt merki sem framleiðir þessa dúnumjúku og litsterku vaxliti. Hver og einn litur er pakkaður inn í endurunninn pappír til að hindra að þeir brotni. Litirnir koma í fallegri öskju og henta litirnir einstaklega vel með seglunum og segultöflunum okkar. Litina er hægt að þvo auðveldlega af gleri með vatni og tusku.

    24 stykkja pakkning litum: hvítur, bleikur, dökk bleikur, rauður, appelsínugulur, appelsínurauður, kremaður,  gulur, ljósgrænn, grænn, grágrænn, ljósblár, blár, skær blár, dökk blár, lillaður, fjólublár, dökkfjólublár, grágrænn,  gulbrúnn, brúnn, svarbrúnn, grár og svartur.

  • Matteo

    8,990 kr.

    Matteo, Minikane dúkka með mjúkan búk, umbúðarlaus

    28 cm há
    Í réttum líkamshlutföllum
    Dökk augu
    Dúkkurnar eru hágæða og framleiddar úr vínýl án þalata
    Dúkkurnar eru með vanilluilm (sem fer með tímanum)

  • Tilboð!

    Kanína í gráum samfesting

    5,990 kr. 2,396 kr.

    Handprjónuð kanína í gráum samfesting með kraga frá Main Sauvage. Framleidd við sanngjarnar aðstæður í Bólivíu af konum sem hvorki kunna að lesa né skrifa
    sem eru partur af samstöðuhagkerfi sem stuðlar að bættum kjörum fyrir börn þeirra og fjölskyldur.

    Handgerð úr 100% baby alpaca ull fyllt með trefjum úr endurunnum plastflöskum
    Inniheldur ekki lanolin, er ekki ofnæmisvaldandi og hefur bakteríudrepandi eiginleika
    Engin litarefni, einungis nátturulegir alpaca litir
    Stærð: 23 cm
    Litir: brúnn, gulur og svartur
    CE merkt leikfang og má nota frá fæðingu

  • Sundgleraugu – Bubblegum

    5,490 kr.

    Þægileg og falleg sundgleraugu frá danska merkinu Petites Pommes. Ekta köfunargleraugu fyrir duglega sundkappa. Meðmæli frá íslenskum sundkennurum fyrir sundnámskeið og skólasund.

     

     

  • Mimi & Lula Jóladagatal

    9,990 kr. 3,996 kr.

    Stórglæsilegt jóladagatal Mimi & Lula sem inniheldur 24 hárskraut og aukahluti.

    Hárteygjur, spennur, scrunchies og hárband.

    Athugið takmarkað magn.

     

  • Gertrude Nornahattur

    4,990 kr. 1,996 kr.

    Æðislegur glitrandi Gertrude nornahattur.
    Sæt hangandi stjarna á toppnum.
    Stærð: 3-10 ára

  • Magical Hárspöng með stjörnum

    3,190 kr. 1,276 kr.

    Stórkostleg stjörnuspöng frá Mimi & Lula

  • Organic Cotton Modal Langerma Bolur – Creme Caramel

    4,690 kr.

    Við kynnum til leiks nýja útgáfu af klassíska ribbed fatnaðinum frá Jamie Kay úr dúnmjúkri bómullar / modal blöndu.
    Fötin eru einstaklega mjúk, þægileg og fara vel í þvotti.

    Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.

    Efni: 60% Organic Cotton 40% Modal

  • Tríton kanna 330 ml Rhubarb

    2,490 kr.

    Kanna með röri úr trítan. Með þægilegum handföngum fyrir litlar hendur.
    Rörið er lekafrítt með þyngingu svo það er hægt að drekka úr því þó kannan halli.
    Trítan er öruggasta plast í heimi en það er BPA & BPS fritt (án allra Bisphenol efna) og hentar einstaklega vel í brúsa og könnur því það er höggþolið.

    Tekur 330ml af vökva.
    Má fara í uppþvottavél.

    Væntanleg í júlí

  • BIBS x LIBERTY Colour Capel – Blush Mix 2 stk

    1,890 kr.

    Tvö colour BIBS snuð með latextúttu. 2 saman í pakka í dásamlega fallegum litum og Liberty x BIBS mynstrum.
    Aðeins fáanleg í ákveðin tíma.

    Skjöldurinn er úr 100% polypropylene án allra aukaefna eins og BPA, phatalates og PVC.

  • Supernova Töfrasproti

    2,190 kr.

    Glitrandi töfrasproti með borðum frá Mimi & Lula. Fullkomin í búningaleikinn.

  • BANWOOD – First Go Jafnvægis hjól 12 ” – Bleikt

    31,990 kr.

    Jafnvægishjólin frá Bandwood eru bæði örugg og þægileg fyrir litla krakka sem eru að ná tökum á jafnvægi og stjórnun.  Vönduðu jafnvægishjólin frá Banwood er besta gjöfin fyrir krakka á milli 2,5-5 ára til að ná tökum á því að hjóla. Hjólin eru barnvæn með bæði stillanlegum hnakk og stýri. Það er fullt rými til þess að stækka með hjólunum. Hnakkurinn er gerður úr slitsterku gervileðri sem þolir íslenskt verðurfar og auðvelt er að þrifa. Allir krakkar elska körfuna en öll Banwood hjólin koma með bæði körfu og bjöllu og því alveg óþarfi að bæta því við eftir á.

    Þýska merkið Banwood sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á fallegum og klassískum reiðhjólum fyrir börn til 7 ára aldurs. Vörulína Banwood samanstendur af þríhjólum, jafnvægishjólum, hlaupahjólum og reiðhjólum ásamt fallegum hjálmum í stíl. Banwood vinnur í samstarfi við One Tree Planted til að sporna gegn eyðingu skóga.

    Ævintýrið byrjar með Banwood.

    Stál rammi með bleiku lakki.

    Minnsa stilling á hnakk 37 cm.

    Hæðsta stilling á hnakk 44 cm.

    Stillanlegt hæð á  stýri á milli 50-59 cm

    Karfa og bjalla

    12 tommu dekk

    Þægilegur og stlitsterkur hnakkur

    Þyngd: 4.5 kg

    Mælum með hjólunum á milli 2.5 ára og 5 ára

    CE vottað.

  • Tilboð!

    Afmæliskort – Dino-Mite

    693 kr.

    Afmæliskort frá Bandaríska merkinu Rifle Paper Co.

    Stærð: 10.8x14cm
    Náttúrulegur hvítur pappír
    Gull umslag
    Framleitt í USA

  • Segultafla – Fjólublá

    6,990 kr. 2,097 kr.

    Segultafla í litnum Lilac fyrir seglana frá Ma Cabane a Reves. Létt, þunnt og óbrjótanleg segultafla sem hægt er að taka með sér hvert sem er. Í bílinn, veitingarstað, sumarbústaðinn og til læknis.

    Stærð: 30x40cm
    Þyngd: 600 gr
  • Charlie

    8,490 kr.

    Charlie, Minikane dúkka umbúðarlaus

    34 cm há, með dökkt krullað hár og hliðartopp
    Í réttum líkamshlutföllum
    Blá augu
    Vegur 745gr
    Dúkkurnar eru hágæða og framleiddar úr vínýl án þalata
    Dúkkurnar eru með vanilluilm (sem fer með tímanum)

    Dúkkurnar frá Minikane eru æðislegar fyrir uppáhalds fólkið okkar. Minikane dúkkurnar hafa verið framleiddar af fyrirtækinu Paola Reina á Spáni. Fyrirtækið hefur framleitt dúkkur síðan 1870 en Spánverjar hafa verið í hundruði ára þekktir fyrir hágæða dúkkuframleiðslu. Minikane var stofnað 2012 og leggur fyrirtækið áherslu á hágæða dúkkur í miklu úrvali en frá merkinu er hægt að finna dúkku við allra hæfi. Minikane hefur ætíð fagnað fjölbreytileikanum og er hægt að finna dúkkur í öllum stærðum og gerðum. Dúkkurnar eru framleiddar úr eiturefnalausum vínýl án þalata. Dúkkurnar standast allar evrópskar gæðakröfur og eru CE vottaða. Dúkkurnar eru að hluta til handgerðar.

    34 cm dúkkurnar geta setið sjálfar og staðið upp við vegg eða húsgögn. Það er hægt að snúa bæði handleggjum og fótleggjum. Dúkkurnar eru með vanilluilm sem hefur fylgt Paola Reina dúkkunum frá upphafi.

  • Organic Cotton Modal Heilgalli – Dill

    4,490 kr.

    Við kynnum til leiks nýja útgáfu af klassíska ribbed fatnaðinum frá Jamie Kay úr dúnmjúkri bómullar / modal blöndu.
    Fötin eru einstaklega mjúk, þægileg og fara vel í þvotti. Nú höfum við fengið fallegu dúnmjúku nátt- og heilgallana með rennilás.

    Náttgallarnir eru ótrulega mjúkir og teygjanlegir með rennilás og með auka efni á stroffi á skálmum til að auka endingu.

    Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.

    Efni: 60% Organic Cotton 40% Modal

     

  • Organic Cotton Leggings – Lauren Floral Fawn

    4,990 kr.

    Fallegar leggingsmeð Lauren Floral Fawn blómamynstri frá Jamie Kay.
    Extra mjúkar & þægilegar úr 100% lífrænni bómull

    Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.

  • Poppy Kjóll – Lauren Floral Fawn

    7,990 kr.

    Fallegur hnepptur kjóll með Lauren Floral Fawn blómamynstri frá Jamie Kay.
    Extra mjúkur & þægilegur úr 100% lífrænni bómull

    Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.

  • Organic Cotton Modal Heilgalli – Rye

    4,490 kr.

    Við kynnum til leiks nýja útgáfu af klassíska ribbed fatnaðinum frá Jamie Kay úr dúnmjúkri bómullar / modal blöndu.
    Fötin eru einstaklega mjúk, þægileg og fara vel í þvotti. Nú höfum við fengið fallegu dúnmjúku nátt- og heilgallana með rennilás.

    Náttgallarnir eru ótrulega mjúkir og teygjanlegir með rennilás og með auka efni á stroffi á skálmum til að auka endingu.

    Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.

    Efni: 60% Organic Cotton 40% Modal

     

  • Sundgleraugu – Ruby Red

    5,490 kr.

    Þægileg og falleg sundgleraugu frá danska merkinu Petites Pommes. Ekta köfunargleraugu fyrir duglega sundkappa. Meðmæli frá íslenskum sundkennurum fyrir sundnámskeið og skólasund.

     

     

  • Mimi & Lula Velvet Töfrasproti

    2,190 kr.

    Velvet töfrasproti með borðum frá Mimi & Lula. Fullkomin í búningaleikinn.

  • Hrekkjavökuhárteygjur – 8 stk

    2,190 kr. 876 kr.

    Æðislegar hárteygjur með hrekkjavökuþema

  • Leðurblöku Grikk&Gott Fata

    4,990 kr. 1,996 kr.

    Æðisleg eiguleg hrekkjavökufata sem endist ár eftir ár. Úr fallegu velúrefni og fóðruð með satín efni.
    Þessi er sko fullkomin með nornabúning.

     

     

  • Velvet bow hair scrunchies – 4 stk

    2,190 kr. 876 kr.

    Mjúkar velvet scrunchies frá Mimi & Lula með fallegum slaufum.

  • Alpine Snow Tubes – French Rose / Ruby Red / Cream No.1

    12,990 kr.

    Fyrir vetrarævintýrin & alvöru ofurhuga

    Nýjasta varan úr smiðju Petites Pommes. Það verður sko gaman að leika sér í snjónum með nýju uppblásnu Alpine Snow Floats. Þú nærð sama hraða í brekkunum og á sleða en þú þýtur yfir snjóinn líkt og á skýji. Koma í fimm skemmtilegum litapallettum fyrir alla fjölskylduna.

    120 cm í þvermál

    tekur allt að 120 kg

    Þyngd 1300 gr

    Uppblásnir með handföngum