• BANWOOD – First Go Jafnvægis hjól 12 ” – Grænt

    31,990 kr.

    Jafnvægishjólin frá Bandwood eru bæði örugg og þægileg fyrir litla krakka sem eru að ná tökum á jafnvægi og stjórnun.  Vönduðu jafnvægishjólin frá Banwood er besta gjöfin fyrir krakka á milli 3-5 ára til að ná tökum á því að hjóla. Hjólin eru barnvæn með bæði stillanlegum hnakk og stýri. Það er fullt rými til þess að stækka með hjólunum. Hnakkurinn er gerður úr slitsterku gervileðri sem þolir íslenskt verðurfar og auðvelt er að þrifa. Allir krakkar elska körfuna en öll Banwood hjólin koma með bæði körfu og bjöllu og því alveg óþarfi að bæta því við eftir á.

    Þýska merkið Banwood sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á fallegum og klassískum reiðhjólum fyrir börn til 7 ára aldurs. Vörulína Banwood samanstendur af þríhjólum, jafnvægishjólum, hlaupahjólum og reiðhjólum ásamt fallegum hjálmum í stíl. Banwood vinnur í samstarfi við One Tree Planted til að sporna gegn eyðingu skóga.

    Ævintýrið byrjar með Banwood.

    Stál rammi með grænu lakki.

    Minnsa stilling á hnakk 40 cm.

    Hæðsta stilling á hnakk 50 cm.

    Stillanlegt hæð á  stýri á milli 50-59 cm

    Karfa og bjalla

    12 tommu dekk

    Þægilegur og stlitsterkur hnakkur

    Þyngd: 4.5 kg

    Mælum með hjólunum á milli 3 ára og 5 ára

    CE vottað.

  • Afmæliskort – Gíraffi

    990 kr.

    Afmæliskort frá Bandaríska merkinu Rifle Paper Co.

    Stærð: 9.8×23.4cm
    Náttúrulegur hvítur pappír
    Gull umslag
    Framleitt í USA

  • Nagleikfang – Kanína Nut

    4,490 kr. 1,796 kr.
  • Organic Cotton Gracelyn Onepiece – Mon Amour Rose

    5,990 kr.
    4,193 kr.

    Náttgalli úr Mon Amour Valentínusarlínu Jamie Kay. Þessi náttgalli kemur aðeins einu sinni en hann er dúnmjúkur og fallegur með litlum hjörtum.
    Gallinn kemur í stærðum 0-2 ára og er eins og allir okkar náttgallar/heilgallar ótrulega mjúkur og teygjanlegur
    með tvöföldum rennilás og með auka efni á stroffi á skálmum til að auka endingu.

    Vörurnar frá Jamie Kay eru true to size.

    95% bómull & 5% teygja

     

  • Sundgleraugu – Dolce

    5,490 kr.

    Þægileg og falleg sundgleraugu frá danska merkinu Petites Pommes. Ekta köfunargleraugu fyrir duglega sundkappa. Meðmæli frá íslenskum sundkennurum fyrir sundnámskeið og skólasund.

     

     

  • Sundgleraugu – Emma

    5,490 kr.

    Þægileg og falleg sundgleraugu frá danska merkinu Petites Pommes. Ekta köfunargleraugu fyrir duglega sundkappa. Meðmæli frá íslenskum sundkennurum fyrir sundnámskeið og skólasund.

     

     

  • Hárteygjur mjúkar – 16 stk

    1,490 kr.

    Loksins litlar hárteygjur fyrir litlar skvísur! Teygjurnar eru með minna þvermál en aðrar sambærilegar hárteygjur og eru fullkomnar í þunnt og viðkvæmt hár.

    16 in a pack
    Stretchy but strong super soft 3cm ponies

  • Yaelle

    14,990 kr.

    Yaelle, Minikane dúkka
    47 cm raunveruleg dúkka
    Hárlaus
    Kemur fullklædd

    Nýju Minikane dúkkurnar eru einstaklega raunverulegar og nákvæmar. Dúkkurnar eru framleiddar án allra eiturefna.
    Bambini dúkkurnar koma fullklæddar en annar fatnaður selst sér.

    Dúkkurnar frá Minikane eru æðislegar fyrir uppáhalds fólkið okkar. Minikane dúkkurnar hafa verið framleiddar af fyrirtækinu Paola Reina á Spáni. Fyrirtækið hefur framleitt dúkkur síðan 1870 en Spánverjar hafa verið í hundruði ára þekktir fyrir hágæða dúkkuframleiðslu. Minikane var stofnað 2012 og leggur fyrirtækið áherslu á hágæða dúkkur í miklu úrvali en frá merkinu er hægt að finna dúkku við allra hæfi. Minikane hefur ætíð fagnað fjölbreytileikanum og er hægt að finna dúkkur í öllum stærðum og gerðum. Dúkkurnar eru framleiddar úr eiturefnalausum vínýl án þalata. Dúkkurnar standast allar evrópskar gæðakröfur og eru CE vottaða. Dúkkurnar eru að hluta til handgerðar.

     

  • Chléa

    9,490 kr.

    Chléa, Minikane dúkka

    37 cm há, með dökkt hár og topp
    Blá augu
    Standandi dúkka
    Vegur 550gr
    Kemur ekki í fötum!

    Dúkkurnar eru hágæða og framleiddar úr vínýl án þalata
    Dúkkurnar eru með vanilluilm (sem fer með tímanum)

    Dúkkurnar frá Minikane eru æðislegar fyrir uppáhalds fólkið okkar. Minikane dúkkurnar hafa verið framleiddar af fyrirtækinu Paola Reina á Spáni. Fyrirtækið hefur framleitt dúkkur síðan 1870 en Spánverjar hafa verið í hundruði ára þekktir fyrir hágæða dúkkuframleiðslu. Minikane var stofnað 2012 og leggur fyrirtækið áherslu á hágæða dúkkur í miklu úrvali en frá merkinu er hægt að finna dúkku við allra hæfi. Minikane hefur ætíð fagnað fjölbreytileikanum og er hægt að finna dúkkur í öllum stærðum og gerðum. Dúkkurnar eru framleiddar úr eiturefnalausum vínýl án þalata. Dúkkurnar standast allar evrópskar gæðakröfur og eru CE vottaða. Dúkkurnar eru að hluta til handgerðar.

    37 cm dúkkurnar geta setið og staðið sjálfar. Það er hægt að snúa bæði handleggjum og fótleggjum. Dúkkurnar eru með vanilluilm sem hefur fylgt Paola Reina dúkkunum frá upphafi.

  • Dúkkudress – Samfella með pífum Little Daisies

    3,990 kr.

    Dúkkusamfella á 34-37 cm dúkkur.

  • Dúkkudress – Samfella með pífum Blush

    3,990 kr.

    Dúkkusamfella á 34-37 cm dúkkur.

  • BIBS x LIBERTY Colour Capel – Sage Mix 2 stk

    1,890 kr.

    Tvö colour BIBS snuð með latextúttu. 2 saman í pakka í dásamlega fallegum litum og Liberty x BIBS mynstrum.
    Aðeins fáanleg í ákveðin tíma.

    Skjöldurinn er úr 100% polypropylene án allra aukaefna eins og BPA, phatalates og PVC.

  • Kóróna Blossom

    2,890 kr.

    Falleg blómakóróna frá Mimi & Lula.
    Ein stærð 3-8 ára

  • Ævintýraálfa – fatasett

    9,990 kr.

    Sérstök ævintýra útgáfa af Minikane ævintýraálfa búning. Samfella, hárband, vængir, 2x tjullpils, skór, og sproti.
    Takmarkað magn.

  • BIBS Snudduband – Petrol / Baby Blue

    2,690 kr.

    Fallegt snudduband sem passar við BIBS snuðin

  • BIBS Snudduband – Dark Oak / Vanilla

    2,690 kr.

    Fallegt snudduband sem passar við BIBS snuðin

  • BIBS Couture – Ivory / Blush 2pk

    1,890 kr.

    Tvö couture BIBS snuð með sílikontúttu. 2 saman í pakka.

    Skjöldurinn er úr 100% polypropylene án allra aukaefna eins og BPA, phatalates og PVC.

  • BIBS Supreme Latex – Iron/Baby Blue 2pk

    1,890 kr.

    Tvö supreme BIBS snuð með latextúttu. 2 saman í pakka.

    Skjöldurinn er úr 100% polypropylene án allra aukaefna eins og BPA, phatalates og PVC.

  • Gjafapoki miðstærð – Party Animals

    1,190 kr.

    Núna geturu klárað allt sem viðkemur gjafainnkaupum hjá okkur. Fallegur gjafapoki sem er tilvalinn undir afmælisgjöf.
    Stærð: 24.13×20.32 cm

  • Kisa í gulri samfellu með kraga

    5,990 kr. 2,396 kr.

    Vinsælasta leikfang Main Sauvage. Handprjónuð kisa í gulri samfestingu með kraga. Framleidd við sanngjarnar aðstæður í Bólivíu. Kisan er handgerð úr 100% alpaca ull sem hefur bakteríudrepandi eiginlega og er einstaklega mjúk og góð fyrir yngstu kynslóðina.

    Handgerð úr 100% baby alpaca ull
    Ekki ofnæmisvaldandi og ullin hefur bakteríudrepandi eiginleika
    Engin litarefni, einungis nátturulegir alpaca litir
    Stærð: 23 cm
    Litir: kremaður, gulur og hvítur
    CE merkt leikfang og má nota frá fæðingu

  • Kúriklútur – kanína nut

    4,490 kr. 1,796 kr.
  • Mini Scrunchies – Praire

    2,290 kr.

    Ef að þú ert að leita að mjúkum teygjum þá eru þessar þægilegar og slíta ekki hárið. 5 stk í pakka í fallegum vorlegum tónum.

    5 in a pack
    Scrunchies measure approx 7cm in diameter

  • Dúkkudress – Buxur & toppur Raspberry

    4,490 kr.

    Dúkkudress á 34-37 cm dúkkur.

  • Melissa

    8,490 kr.

    Melissa, Minikane dúkka umbúðarlaus

    34 cm há, dökkt liðað hár
    Dökk augu
    Vegur 745gr
    Dúkkurnar eru hágæða og framleiddar úr vínýl án þalata
    Dúkkurnar eru með vanilluilm (sem fer með tímanum)

    Dúkkurnar frá Minikane eru æðislegar fyrir uppáhalds fólkið okkar. Minikane dúkkurnar hafa verið framleiddar af fyrirtækinu Paola Reina á Spáni. Fyrirtækið hefur framleitt dúkkur síðan 1870 en Spánverjar hafa verið í hundruði ára þekktir fyrir hágæða dúkkuframleiðslu. Minikane var stofnað 2012 og leggur fyrirtækið áherslu á hágæða dúkkur í miklu úrvali en frá merkinu er hægt að finna dúkku við allra hæfi. Minikane hefur ætíð fagnað fjölbreytileikanum og er hægt að finna dúkkur í öllum stærðum og gerðum. Dúkkurnar eru framleiddar úr eiturefnalausum vínýl án þalata. Dúkkurnar standast allar evrópskar gæðakröfur og eru CE vottaðar, eiturefnalausar og eru að hluta til handgerðar.

    34 cm dúkkurnar geta setið sjálfar og staðið upp við vegg eða húsgögn. Það er hægt að snúa bæði handleggjum og fótleggjum. Dúkkurnar eru með vanilluilm sem hefur fylgt Paola Reina dúkkunum frá upphafi.

  • Dollies – Lilly Toots

    7,990 kr.

    Mjúk tuskudúkka frá Portúgalska merkinu Mrs. Ertha. Dúkkan er úr 100% bómull og hægt að klæða hana í og úr kjólnum.

  • Jellycat – Luxe Bunny Rosa

    5,890 kr.

    Lúxus útgáfa af vinsælu Jellycat kanínunni.
    Luxe Bunny Rosa er fallega bleik með mjúkar loppur og glitrandi nebba.

    Miðstærð: 32×12 cm

  • Dúkkudress – Samfella með pífum Bouquet

    3,990 kr.

    Dúkkusamfella á 34-37 cm dúkkur.

  • Snuddubox – Sílíkon Blush

    2,990 kr. 1,196 kr.

    Einungis fáanleg í Valhnetu

    Ný tegund snudduboxa sem eru mjúk og sveigjanleg. Fullkomin á ferðina, í leikaskólatöskuna og við rúmið.

    Úr 100% matvæla sílíkoni
    Passar fyrir 3 BIBS snuddur
    Heldur snuðum hreinum & á sínum stað
    Göt svo það lofti um og mylgi ekki

  • Draugahárspöng

    3,490 kr. 1,396 kr.

    Æðisleg draugahárspöng sem fullkomnar dressið.
    Stærð: 3-10 ára

  • Jellycat – Dusty Blue Kanína Lítil

    3,990 kr.

    Sætustu kanínurnar frá Jellycat

    Lítil: 18×9 cm

  • My Memi – Hárbursti

    2,790 kr.

    Einstaklega fallegur hárbursti fyrir ungbörn til að greiða fíngert hár barnsins og skán burt.
    Burstinn er úr fallegum við og mjúkum geitahárum.
    Framleiddur í Póllandi

  • My Memi – Classic Teppi Light Beige

    10,990 kr.

    Einstaklega fallegt og notalegt teppi frá my memi úr100% OEKO-TEX vottuðum 50% bambus og 50% bómull. Hentar viðkvæmri húð nýburans.

    Teppið hentar til notkunar allt árið, bambus garnið er temprandi og heldur svita frá húðinni. Það er fullkomið til notkunar heima, á göngu og á ferðalagi.
    Bambus teppið er einstaklega notalegt viðkomu og þykkt, en loftar samt vel.

    Stærð: 80×100 cm

  • Tríton kanna 330 ml Green Moss

    2,490 kr.

    Kanna með röri úr trítan. Með þægilegum handföngum fyrir litlar hendur.
    Rörið er lekafrítt með þyngingu svo það er hægt að drekka úr því þó kannan halli.
    Trítan er öruggasta plast í heimi en það er BPA & BPS fritt (án allra Bisphenol efna) og hentar einstaklega vel í brúsa og könnur því það er höggþolið.

    Tekur 330ml af vökva.
    Má fara í uppþvottavél.

    Væntanleg í júlí

  • Tríton kanna 330 ml Violet Sky

    2,490 kr.

    Kanna með röri úr trítan. Með þægilegum handföngum fyrir litlar hendur.
    Rörið er lekafrítt með þyngingu svo það er hægt að drekka úr því þó kannan halli.
    Trítan er öruggasta plast í heimi en það er BPA & BPS fritt (án allra Bisphenol efna) og hentar einstaklega vel í brúsa og könnur því það er höggþolið.

    Tekur 330ml af vökva.
    Má fara í uppþvottavél.

    Væntanleg í júlí

  • BANWOOD – Classic Reiðhjól 16” – Hvítt

    56,990 kr.

    Klassísku reiðhjólin frá Bandwood eru bæði örugg og þægileg fyrir litla krakka sem hafa náð tökum á reiðhjóli.  Vönduðu reiðhjólin frá Banwood er besta gjöfin fyrir krakka á milli 4-7 ára til að ná tökum á því að hjóla. Hjólin eru barnvæn með bæði stillanlegum hnakk og stýri. Það er fullt rými til þess að stækka með hjólunum. Hnakkurinn er gerður úr slitsterku gervileðri sem þolir íslenskt verðurfar og auðvelt er að þrifa. Allir krakkar elska körfuna en öll Banwood hjólin koma með bæði körfu og bjöllu og því alveg óþarfi að bæta því við eftir á.

    Þýska merkið Banwood sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á fallegum og klassískum reiðhjólum fyrir börn til 7 ára aldurs. Vörulína Banwood samanstendur af þríhjólum, jafnvægishjólum, hlaupahjólum og reiðhjólum ásamt fallegum hjálmum í stíl. Banwood vinnur í samstarfi við One Tree Planted til að sporna gegn eyðingu skóga.

    Ævintýrið byrjar með Banwood.

    Ál rammi með bláu lakki.

    Lægsta stilling á hnakk 46 cm

    Hæðsta stilling á hnakk 72 cm

    Stillanlegt hæð á  stýri á milli 66-72cm

    Karfa og bjalla

    16 tommu dekk

    Hjálpardekk fylgja

    Þægilegur og stlitsterkur hnakkur

    Þyngd: 7.9 kg

    Mælum með hjólunum fyrir börn á aldrinum 4 og 7 ára

    CE vottað.

    SÉRPÖNTUN

  • Jellycat – Silfur kanína

    4,890 kr.

    Sætustu kanínurnar frá Jellycat

    Miðstærð: 32×12 cm

  • Jellycat – Silfur kanína með blóm í eyrunum

    4,890 kr.

    Sætustu kanínurnar frá Jellycat með blóm í eyrunum.

    Miðstærð: 32×12 cm

  • Jellycat – Tulip kanína

    4,890 kr.

    Sætustu kanínurnar frá Jellycat með blóm í eyrunum.

    Miðstærð: 32×12 cm

  • Jellycat – Fern kanína

    4,890 kr.

    Sætustu kanínurnar frá Jellycat.

    Miðstærð: 32×12 cm

  • Kanína í ljósum smekkbuxum

    5,990 kr. 2,396 kr.

    Vinsælasta leikfang Main Sauvage. Handprjónuð kanína í smekkbuxum. Framleidd við sanngjarnar aðstæður í Bólivíu. Kanínan er handgerð úr 100% alpaca ull sem hefur bakteríudrepandi eiginlega og er einstaklega mjúk og góð fyrir yngstu kynslóðina.

    Handgerð úr 100% baby alpaca ull
    Ekki ofnæmisvaldandi og ullin hefur bakteríudrepandi eiginleika
    Engin litarefni, einungis nátturulegir alpaca litir
    Stærð: 23 cm
    CE merkt leikfang og má nota frá fæðingu

  • Kisa í ljósum smekkbuxum

    5,990 kr. 2,396 kr.

    Vinsælasta leikfang Main Sauvage. Handprjónuð kisa í smekkbuxum. Framleidd við sanngjarnar aðstæður í Bólivíu. Kanínan er handgerð úr 100% alpaca ull sem hefur bakteríudrepandi eiginlega og er einstaklega mjúk og góð fyrir yngstu kynslóðina.

    Handgerð úr 100% baby alpaca ull
    Ekki ofnæmisvaldandi og ullin hefur bakteríudrepandi eiginleika
    Engin litarefni, einungis nátturulegir alpaca litir
    Stærð: 23 cm
    CE merkt leikfang og má nota frá fæðingu

  • Bangsi í ljósum smekkbuxum

    5,990 kr. 2,396 kr.

    Vinsælasta leikfang Main Sauvage. Handprjónaður bangsi í smekkbuxum. Framleidd við sanngjarnar aðstæður í Bólivíu. Kanínan er handgerð úr 100% alpaca ull sem hefur bakteríudrepandi eiginlega og er einstaklega mjúk og góð fyrir yngstu kynslóðina.

    Handgerð úr 100% baby alpaca ull
    Ekki ofnæmisvaldandi og ullin hefur bakteríudrepandi eiginleika
    Engin litarefni, einungis nátturulegir alpaca litir
    Stærð: 23 cm
    CE merkt leikfang og má nota frá fæðingu

  • BIBS Supreme – Dusky Lilac / Heather 2pk

    1,890 kr.

    Tvö supreme BIBS snuð með sílikontúttu. 2 saman í pakka.

    Skjöldurinn er úr 100% polypropylene án allra aukaefna eins og BPA, phatalates og PVC.

  • BIBS X LIBERTY Snudduband Eloise Ivory

    2,690 kr.

    Fallegt snudduband sem passar við BIBS x LIBERTY snuðin.

    Takmarkað magn.

  • BIBS X LIBERTY Snudduband Chamomile Lawn Violet Sky

    2,690 kr.

    Fallegt snudduband sem passar við BIBS x LIBERTY snuðin.

    Takmarkað magn.

  • BIBS X LIBERTY Snudduband Capel Sage

    2,690 kr.

    Fallegt snudduband sem passar við BIBS x LIBERTY snuðin.

    Takmarkað magn.

  • Moss & Fawn Ísbox – Dew

    4,490 kr.

    Moss & Fawn ísbox sem er sérstaklega hannað fyrir fæðsnuðin. Þú einfaldlega fyllir boxið með því sem þig langar eins og til dæmis: brjóstamjólk, formúlu, mauk, jógúrt, vatni eða smoothie. Þægilegt og stöðugt ísbox sem að tryggir að það fari ekki allt útum allt. Sparar mikinn tíma og gerir það að verkum að þú getur notað fæðusnuðið oft á dag og þarft ekki að undirbúa hvert skipti. Hvert form tekur 8 ml.

    Uppfylla Evrópskar gæðakröfur EN-71

  • Cream Sólgleraugu – Hringlótt Apricot

    8,990 kr. 2,697 kr.

    Hágæða sólgleraugu frá hollenska sólgleraugna framleiðandanum Cream Eyewear. Fullkomin sólgleraugu til að verja lítil augu gegn skaðlegum geislum sólar.  Framleidd úr 60% endurunnum plastflöskum og 30% úr glertrefjum. Án BPA, DEP frítt og án allra eiturefna.

    Framleitt úr Truegrass
    100% UVA & UVB vörn
    Póleruð nylon linsa
    Henta best krökkum 4-8 ára