BANWOOD Maxi Hlaupahjól – Blátt 6+

29,990 kr.

Við kynnum með stolti glænýju Maxi Scooter hlaupahjólin frá Banwood. Nú eru þessi hágæða hlaupahjól fáanleg fyrir krakka frá 6 ára og uppúr. Þola allt að 100 kg og endast því lengi. Hjólin eru í gamaldags en tímalausum stíl og fáanleg í klassískum litum. Hlaupahjólin eru sniðin að þörfum eldri barna og ýta undir hreyfifærni og samhæfingu handa og fóta.  Með öllum Maxi Scooter hlaupahjólunum fylgir karfa sem hægt er að fjarlægja.

Þýska merkið Banwood sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á fallegum og klassískum reiðhjólum fyrir börn til 7 ára aldurs. Vörulína Banwood samanstendur af þríhjólum, jafnvægishjólum, hlaupahjólum og reiðhjólum ásamt fallegum hjálmum í stíl. Banwood vinnur í samstarfi við One Tree Planted til að sporna gegn eyðingu skóga.

Ævintýrið byrjar með Banwood.

Fyrir 6 ára og eldri
Hámarks þyngd 100 kg
T-stýri með gúmmí gripi og þremur hæða stillingum (74,5-84,5 cm)
Breiður pallur úr áli, klætt eik með gúmmígripi
Tvö hjól, eitt að framan og eitt að aftan með bremsu
Anti slip gúmmí
Létt: 3,35 kg
Karfa fylgir

Forsala. Afhending í nóvember.

 

Available on: nóvember 1, 2022 at 12:26 e.h.