Fiðrildavængur – bleikur

6,990 kr.

Staflanlegur Fiðrildavængur úr blómalínu Rússneska framleiðandans Raduga Grëz. Fiðrildavængurinn fæst einungis í takmörkuðu upplagi og samstendur af 4 formbeygðum viðarplötum, sem eru bogalaga og hafa allar sitthvora stærðina og litinn. Viðarplöturnar eru málaðar með eiturefnalausri málningu og er ólakkaðar. Börn fá að kynnast sama forminu í ólíkum stærðum og litum sem víkkar sjóndeildarhringinn þeirra. Leikfangið er sáraeinfalt en einfaldleikinn hvetur þau til að halda áfram til að sjá hversu margar ólíkar útkomur er hægt að fá. Ótrúlega gaman að nota spegil til að skoða fiðrildið. Engin lokaútkoma er sú eina rétta og þannig er ekki keppst að því að fylgja mynd eða leiðbeiningum á kassa. Baldursbráin er fullkomin sængur-, barnasturtu eða tækifærisgjöf.

Fiðrildavængurinn hentar börnum 3 ára og eldri. Skal ekki setja í vatn og dugir rök tuska til að þrífa. Hver regnbogi er einstakur og eru því litir breytilegir. Fiðrildavængurinn kemur í fallegum kassa. Framleiddir í Rússlandi.

Til á lager