Kexbíllinn

4,990 kr.

Tímalaus handgerður leikfangabíll frá Raduga Grëz. Leikfangabíllinn er ljós að lit og er með hreyfanlegum dekkjum. Einföld hönnun sem skilur mikið eftir fyrir ímyndunaraflið. Passar ótrúlega vel í litla hendi sem fyrsti leikfangabíllinn.

Bíllinn er handunninn úr við og hentar börnum 3 ára og eldri. Bílinn skal ekki setja í vatn og dugir rök tuska til að þrífa. Hver bíll er einstakur og eru því litir breytilegir. Framleiddir í Rússlandi

Stærð: 11 x 6 x 3,5cm

Frí heimsending

Til á lager