Kitpas vaxlitir – medium 16stk

4,590 kr.

16 stk af medium Kitpas vaxlitunum saman í pakka. Kitpas er japanskt merki sem framleiðir eiturefna- og lyktarlausa vaxliti. Hver og einn litur er pakkaður inn í endurunninn pappír til að hindra að þeir brotni. Litirnir koma  í fallegri öskju og henta litirnir einstaklega vel með seglunum og segultöflunum okkar. Litina er hægt að skola af með vatni og lita á gler.

Litir í pakka: hvítur, bleikur, rauður, appelsínugulur, ljós appelsínugulur, gulur, gulgrænn, grænn, ljósblár, blár, brúnn, svartur, dökkblár, grár, dökkbrúnn og fjólublár.

 

 

 

hvítur, bleikur, rauður, appelsínugulur, ljós appelsínugulur, gulur, ljósgrænn, grænn, ljósblár, blár, svartur og brúnn.

Til á lager