Micro – Fog/Camel

5,990 kr.

Tvílit vegan skiptidýna, diskmotta, motta fyrir gæludýr og motta á skrifborðið.

Mjúk vegan-leðuráferð
Hægt að þurrka af og vatnsheld
Samanbrjótanleg sem auðveldar geymslu og flutning
Framleidd við samfélagslegaábyrgar aðstæður
Án allra eiturefna, PVC, Þalöt og blýss
Vegan motturnar eða tvíhliða motturnar innihalda engar dýraafurðir. 100% vegan
Kemur í fallegum kassa

Stærð: 35,56×55,88cm

 

Til á lager

Vöruflokkur:

Description