ÚTSALA!

Mini + World Map

6,396 kr.

Falleg motta og veggmotta frá Gathre með heimskorti. Afsakaplega falleg á vegg í herbergi hjá eldri börnum og einnig draga þau skemmtilegan lærdóm af kortinu.

Mjúk leðuráferð
Hægt að þurrka af með rakri tusku og vatnsheld
Samanbrjótanleg sem auðveldar geymslu og flutning
Framleidd við samfélagslegaábyrgar aðstæður
Án allra eiturefna, PVC, Þalöt og blýss
Bakhlið mottunnar inniheldur 28% ekta leður
Kemur í fallegum kassa

Stærð: 91cmx117cm

Til á lager