Mrs. Ertha Night Buggies Tungl

7,990 kr.

Tungllaga spiladós í bangsaefni frá Portúgalska framleiðandanum Mrs. Ertha.

Spiladósin spilar lagið Fly me to the moon og tunglið hefur þrjár mismunandi stillingar á LED næturljósi (hvítt, drapplitað og hlýtt). Ljósið hitnar ekki.
Þú hleður spiladósina einfaldlega með USB. Hvert form hefur sitt lag. Efnið er lífræn og vottuð bómul. Má nota frá fæðingu.

Afhending í júní.