Náttúrukubbar

7,990 kr.

Við kynnum til sögunnar nýja kynslóð klassískra viðarkubba. Vinsældir kubbasettana frá Raduga Grez hafa ekki leynt sér en nú fáum við til okkar þessa flottu útgáfu með 27 kubbum í einu setti. Auðvelt er að geyma settið í standinum sem fylgir. Auðvelt að leika með og auðvelt að ganga frá. Þeir eru hannaðir með það að sjónarmiði að verða mest notaða og aðgengilegasta leikfangið á heimilinu. 27 kubbar og enginn í sama lit er raðið í tréstandinn. Kubbarnir eru gerðir úr við og litapallettan er innblásin af náttúrunni.

 

Til á lager