Ævintýraskógur

8,990 kr.

Form úr náttúrunni efla sjón barna. Með þessu fallega handgerða tré setti frá rússneska framleiðandanum er hægt að skapa ævintýraveröld í hlutverkaleik. Settið inniheldur mismunandi tegundir trjáa: furu, sýprustré, eplatré, greinitré og runna. Skógarsettið er veglegt og kemur í fallegum poka. Trén eru handunnin úr við, máluð með eiturefnalausri vatnsmálningu og eru ólökkuð. Trén henta börnum 3 ára og eldri. Trén skal ekki setja í vatn, rök tuska dugir til að þrífa þau. Hvert Ævintýraskógarsett er einstakt eru því litir breytilegir á milli setta. Framleitt í Rússlandi. Ævintýraskógarsettin koma í fallegum línpoka.

Ekki til á lager

Vakta vöru

Vörunúmer RG02001 ,

Frekari upplýsingar

Þyngd vöru 0.385 kg