Skógarsveppir

9,990 kr.

Skógarsveppasett með 11 mismunandi sveppategundum. Fullkomnir til að skapa ævintýraheim, nota sem fígúrur eða í bragðgóðan grænmetisrétt í eldhúsinu. Þessir fallegu handgerðu sveppir frá Raduga Grëz er hægt að leika sér með endalaust. Settið inniheldur 11 mismunandi sveppategundir.

Skógarsveppasettið er veglegt og kemur í fallegum poka til geymslu. Skógarsveppirnir eru handunnir úr við, málaðir með eiturefnalausri málningu og eru þeir ólakkaðir. Sveppirnir hentar börnum 3 ára og eldri. Sveppina skal ekki setja í vatn, rök tuska dugir til að þrífa það. Hvert sett er einstakt og eru því litir breytilegir á milli setta. Framleitt í Rússlandi.

 

Ekki til á lager

Vakta vöru

You may also like…